Landslið
Slakað á í Ísrael

A landslið karla - Æft á keppnisvellinum í gær

Aðstæður góðar í Tel Aviv

16.11.2010

Vel fer um landsliðshópinn sem staddur er þessa dagana í Tel Aviv.  Þar leika þeir vináttulandsleik gegn Ísrael á morgun, miðvikudag.  Í gær var æft á keppnisvellinum, Bloomfield Stadium og er hann í góðu standi. 

Þar viðrar vel í Tel Aviv, hitastigið um 25 gráður og þó nokkur raki.  Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þurfa landsliðstrákarnir ekki á öllum þeim fatnaði er hinn gjafmildi búningastjóri, Björn Ragnar Gunnarsson, lætur þeim í té.

Slakað á í Ísrael

 

Slakað á í Ísrael


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög