Landslið
Byrjunarlið U17 karla gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Þrándheimi 2009.  Sigur vannst í leiknum, 2-0

U16 og U19 karla - Æfingar um helgina

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni

7.12.2010

Um helgina verða æfingar hjá U16 og U19 karlalandsliðum og fara æfingarnar fram í Egilshöllinni og Kórnum.  Þjálfararnir, Freyr Sverrisson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar.

U16 karla

U19 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög