Landslið
Innanhússknattspyrna

Futsal - Fyrsta landsliðsæfing á nýju ári

Undirbúningur heldur áfram fyrir þátttöku Íslands í Evrópukeppni landsliða

1.1.2011

Fyrsta landsliðsæfing nýs árs fer fram á Ásvöllum, sunnudaginn 2. janúar, en þá verður æfingahópur íslenska Futsallandsliðsins á ferðinni.  Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp fyrir þessa æfingu.

Futsalhópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög