Landslið
U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 kvenna - Æfing á Akureyri 12. janúar

18 leikmenn frá 6 félögum valdir á æfinguna

5.1.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn á úrtaksæfingu sem fer fram miðvikudaginn 12. janúar næstkomandi.  Leikmennirnir koma frá 6 félögum af Norðurlandi en æfingin verður í Boganum á Akureyri.

U17 kvenna - Norðurland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög