Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland í 113. sæti á styrkleikalista karla

Spánverjar halda toppsæti listans

12.1.2011

Íslenska karlalandsliðið fellur niður um eitt sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun.  Íslands er í 113. sæti ásamt Wales en Spánverjar eru sem fyrr í toppsæti listans.  Litlar breytingar eru á efstu sætum listans.

Af mótherjum Íslands í undankeppni EM er það að frétta að Portúgalir eru í 8. sæti, Norðmenn í 12 sæti.  Danir eru í 28. sæti og Kýpverjar í 89. sæti listans.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög