Landslið
futsal-blmfundur-18jan2011-005

EM í Futsal - Hópurinn sem tekur þátt á EM

Leikið dagana 21. - 24. janúar á Ásvöllum

18.1.2011

WIllum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni EM dagana 21. - 24. janúar.  Keppnin verður haldin á Ásvöllum en þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir landslið til þátttöku í þessari íþrótt.

Willum hefur valið 15 leikmenn í hópinn en fyrst leikurinn verður gegn Lettum, föstudaginn 21. janúar kl. 19:00.    

Hópurinn

Nánari upplýsingar


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög