Landslið
Íþróttahöllin Kórinn í Kópavogi

Öll kvennalandsliðin æfa um helgina

Á sjöunda tug leikmanna boðaðir til æfinga

25.1.2011

Á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar um næstu helgi í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík.  Öll þrjú kvennalandsliðin eru á æfingum.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur boðað 19 leikmenn frá 7 félögum til æfinga hjá A-landsliði kvenna, Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari U19 kvenna hefur kallað til 19 leikmenn frá 11 félögum, og Þorlákur Már Árnason, sem er þjálfari U17 kvenna, boðaði 28 leikmenn frá 16 félögum.

Æfingahópur A kvenna

Æfingahópur U19 kvenna

Æfingahópur U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög