Landslið
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

Æfingar hjá öllum okkar kvennalandsliðum um komandi helgi

Tveir hópar verða á ferðinni hjá U17 kvenna

8.2.2011

Um komandi helgi verða öll kvennalandsliðin við æfingar og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, valið leikmenn á þessar æfingar.  Tveir hópar verða á ferðinni hjá U17 kvenna en hópana má sjá hér að neðan.

U17 kvenna - Hópur 1

U17 kvenna - Hópur 2

U19 kvenna

A kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög