Landslið
Frá æfingu á Alagarve í febrúar 2010

A landslið kvenna - Hópurinn sem leikur á Algarve

20 leikmenn valdir í hópinn

16.2.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 20 leikmenn til að leika á hinu sterka Algarve Cup sem fer fram dagana 2. - 9. mars næstkomandi.  Mótherjar Íslendinga í riðlakeppninni eru að þessu sinni: Svíþjóð, Kína og Danmörk.

Leikjadagskrá íslenska liðsins er svohljóðandi:

  • 2. mars Ísland-Svíþjóð
  • 4. mars Ísland-Kína
  • 7. mars Ísland-Danmörk
  • 9. mars Leikið um sæti

Landsliðshópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög