Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland niður um eitt sæti á styrkleikalista FIFA hjá körlunum

Heimsmeistarar Spánar í efsta sætinu

9.3.2011

Karlalandslið Íslands féll um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag.  Ísland er því í 115. sæti listans.  Heimsmeistarar Spánar eru sem fyrr í efsta sæti listans og Hollendingar í öðru sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög