Landslið
Ólafur Jóhannesson

Mikil tilhlökkun fyrir leikinn gegn Kýpur - Viðtal við Óla Jó

Tekið af nemendum úr Grundaskóla sem voru í starfskynningu á skrifstofu KSÍ

15.3.2011

"Mikil tilhlökkun fyrir leikinn gegn Kýpur" sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, í viðtali sem tekið var við hann í dag.  Viðtalið var tekið í tilefni af blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ þar sem hópurinn fyrir Kýpurleikinn var tilkynntur.

Viðtalið var tekið af þremur nemendum úr Grundaskóla sem voru í starfskynningu á skrifstofu KSÍ í dag.  Þeir heita: Konráð Freyr Sigurðsson, Arnar Freyr Sigurðsson og Stefán Már Guðmundsson.

 

Frá vinstri: Stefán Már Guðmundsson, Arnar Freyr Sigurðsson og Konráð Freyr Sigurðsson, nemendur úr Grundaskóla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög