Landslið
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Hópurinn er mætir Úkraínu 24. mars

Leikið á Valery Lobanovskyy vellinum í Kænugarði

15.3.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Úkraínu í vináttulandsleik ytra þann 24. mars næstkomandi.  Leikurinn er fyrri leikurinn af tveimur vináttulandsleikjum hjá U21 karla á næstu dögum.  Síðari leikurinn verður gegn Englendingum í Preston 28. mars.

Tíu leikmenn, sem gjaldgengir eru í U21 landsliðið, eru í A landsliðshópnum sem mætir Kýpur 26. mars næstkomandi.  Eyjólfur mun svo tilkynna hópinn fyrir leikinn gegn Englandi síðar.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög