Landslið
Hópurinn hjá U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna - Hópurinn sem leikur í Wales

Leika í milliriðli EM dagana 31. mars - 5. apríl

21.3.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur í milliriðli fyrir EM dagana 31. mars - 5. apríl.  Riðillinn verður leikinn í Wales og eru andstæðingarnir, auk heimastúlkna, Tyrkland og Þýskaland.

Sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni á Ítalíu í sumar, ásamt þeirri þjóð sem bestan árangur verður með í öðru sæti riðlanna sex.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög