Landslið
Byrjunarlið U17 gegn Armeníu í undakeppni EM

U17 karla - Leikið gegn Ungverjum

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

25.3.2011

Strákarnir í U17 leika á morgun, laugardaginn 27. mars, annan leik sinn í milliriðli EM en hann er leikinn í Ungverjalandi.  Leikið verður við heimamenn og hefst leikurinn kl. 14:00 en Ísland hefur eitt stig eftir markalaust jafntefli gegn Rúmenum í fyrsta leiknum.

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er það þannig skipað:

Markvörður: Bergsteinn Magnússon

Hægri bakvörður: Aron Grétar Jafetsson

Vinstri bakvörður: Aran Nganpanya

Miðverðir: Sindri Snæfells Kristinsson og Hjörtur Hermannsson, fyrirliði

Tengiliðir: Orri Sigurður Ómarsson og Oliver Sigurjónsson

Sóknartengiliður: Aron Jóhannsson

Hægri kantur: Hafþór Mar Aðalgeirsson

Vinstri kantur: Árni Vilhjálmsson

Framherji: Óli Pétur Friðþjófsson

Hægt er að fylgjast með textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.

U17 keppnin á uefa.com

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög