Landslið
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Byrjunarliðið tilbúið

Vináttulandsleikur við England kl. 18:45

28.3.2011

Eyjólfur Sverrisson. landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englendingum í vináttulandsleik í kvöld.  Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og er síðari hálfleikur í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson

Vinstri bakvörður: Hjörtur Logi Valgarðsson

Miðverðir: Elfar Freyr Helgason og Hólmar Örn Eyjólfsson

Tengiliðir: Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði, Guðmundur Kristjánsson og Birkir Bjarnason

Hægri kantur: Arnór Smárason

Vinstri kantur: Alfreð Finnbogason

Framherj: Björn Bergmann Sigurðarson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög