Landslið
U17 karla - Byrjunarliðið gegn Ungverjalandi í milliriðlum EM

Byrjunarlið U17 karla gegn Rússum

Lokaumferð milliriðilsins kl. 15:00 í dag

29.3.2011

Lokaumferð EM-milliriðils U17 karla fer fram í dag og hefjast báðir leikirnir í riðli Íslands kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Drengirnir okkar leika gegn Rússum og hefur Gunnar Guðmundsson, þjálfari liðsins, tilkynnt byrjunarliðið.

Markvörður

Bergsteinn Magnússon

Miðverðir

Sindri Snæfells Kristinsson og Hjörtur Hermannsson

Bakverðir

Guðmundur Friðriksson og Ívar Örn Jónsson

Varnartengiliðir

Oliver Sigurjónsson og Orri Sigurður Ómarsson

Sóknartengiliður

Aron Elís Þrándarson

Kantmenn

Aron Grétar Jafetsson og Árni Vilhjálmsson

Framherji

Óli Pétur Friðþjófsson

Ljóst er að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum, en drengirnir geta þó haft mikil áhrif á lokastöðu riðilsins með úrslitum leiksins í dag.

EM U17 landsliða karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög