Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 landslið kvenna sem leikur í milliriðlum EM í Póllandi

Ísland leikur í milliriðli með Póllandi, Englandi og Svíþjóð

29.3.2011

U17 landslið kvenna leikur í milliriðlum EM og fer riðill Íslands fram í Póllandi.  Í riðlinum, ásamt okkar stúlkum og heimamönnum, eru England og Svíþjóð.  Þorlákur Árnason, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir mótið.

Leikmenn í U17 landsliðinu eru fæddir 1994 og síðar og athygli vekur að í hópi Þorláks eru 8 leikmenn fæddir 1995 og 1 leikmaður fæddur 1996.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög