Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið stendur í stað

Eru í 116. sæti nýs styrkleikalista FIFA

18.5.2011

Á nýjum styrkleikalista FIFA sem út kom í dag, er íslenska karlalandsliðið í 116. sæti listans og stendur í stað frá síðasta lista.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans sem tekur litlum breytingum frá birtingu síðasta styrkleikalista.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög