Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli 6. júní 2009 í undankeppni HM 2010

Ísland - Danmörk 4. júní - Hópurinn tilkynntur

Miðasala í fullum gangi á midi.is

24.5.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn er mætir Dönum í undankeppni EM.  Leikið verður á Laugardalsvelli, laugardaginn 4. júní, og hefst leikurinn kl. 18:45.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

Þessar þjóðir hafa mæst 21 sinni í gegnum tíðina og hafa Danir unnið 17 viðureignir og 4 leikjum hefur lokið með jafntefli. Fyrsti A landsleikur Íslands var einmitt gegn Dönum, en þá var leikið á Melavellinum þar sem Danir unnu 3-0 sigur.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög