Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Opin æfing hjá A-landsliði karla í dag

Knattspyrnuáhugafólk boðið velkomið á Víkingsvöllinn

31.5.2011

KSÍ vill vekja athygli á því að A-landslið karla verður með opna æfingu á Víkingsvelli í Reykjavík þriðjudaginn 31. maí kl. 16:00.  Stuðningsmenn og knattspyrnuáhugafólk er boðið hjartanlega velkomið.  Hægt er að fylgjast með æfingunni úr stúkunni og eftir æfingu gefst kostur á eiginhandaráritunum leikmanna og léttu spjalli.

Strákarnir okkar í liðinu vonast eftir að sjá sem flesta!.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög