Landslið
UEFA EM U21 karla

U21 karla - Hópurinn valinn fyrir úrslitakeppni EM

23 leikmenn valdir sem leika í Danmörku

31.5.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt þá 23 leikmenn sem leika munu í úrslitakeppni EM í Danmörku.  Mótið stendur yfir frá 11. júní til 25. júní en íslenski hópurinn heldur utan 8. júní og mætir Hvít Rússum í fyrsta leiknum 11. júní.  Sá leikur verður leikinn í Árósum en seinni tveir leikir Íslands í riðlinum, gegn Sviss og Danmörku, fara fram í Álaborg.

Hópurinn

Allt um U21 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög