Landslið
Byrjunarlið Íslands hjá U17 kvenna gegn Englandi í milliriðli EM í Póllandi, apríl 2011

U17 kvenna - Undirbúningshópur fyrir úrslitakeppni EM

Úrslitakeppni EM framundan hjá U17 kvenna

6.6.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp sem mun æfa í Kórnum næstkomandi föstudag.  Framundan er úrslitakeppni EM hjá U17 kvenna sem fer fram í Sviss, 28. - 31. júlí.

Fjórar þjóðir eru í úrslitakeppninni og mætir íslenska liðið því spænska í undanúrslitum en Spán er núverandi handhafi titilsins.  Í hinum undanúrslitaleiknum leika svo Frakkland og Þýskaland.

Undirbúningshópur U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög