Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

U16 kvenna - Undirbúningur fyrir Norðurlandamót

Æfing verður á Tungubökkum 19. júní

8.6.2011

Þorlákur Árnason hefur valið leikmenn á undirbúningsæfingu fyrir Norðurlandamót U16 kvenna.  Mótið fer fram að þessu sinni í Finnlandi og leikur Ísland fyrsta leikinn 4. júlí gegn Þjóðverjum.  Æfingin 19. júní fer fram á Tungubökkum.

U16 kvenna - Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög