Landslið
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Sviss tilbúið

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma

14.6.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Sviss í dag í úrslitakeppni EM kl. 16:00.  Leikurinn er í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu og hefst umfjöllun um leikinn hálftíma fyrr, eða kl. 15:30.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður: Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður: Eggert Gunnþór Jónsson

Vinstri bakvörður: Hjörtur Logi Valgarðsson

Miðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson

Tengiliðir: Guðmundur Kristjánsson, Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði og Gylfi Þór Sigurðsson

Hægri kantur: Rúrik Gíslason

Vinstri kantur: Alfreð Finnbogason

Framherji: Kolbeinn Sigþórsson

Aron Einar Gunnarsson er í leikbanni en Jóhann Berg Guðmundsson verður á meðal varamanna Íslands í leiknum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög