Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Norðurlandamót stúlkna - Hópurinn valinn

Mótið fer fram dagana 4. - 9. júlí

20.6.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur á opna Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi.  Mótið fer fram dagana 4. - 9. júlí og mæta íslensku stelpurnar stöllum sínum frá Þýskalandi, Frakklandi og Noregi í riðlakeppninni.

Þorlákur hefur valið 18 leikmenn í hópinn og eru þetta leikmenn fæddir 1995 og 1996.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög