Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland niður um sex sæti á styrkleikalista FIFA

Spánverjar sem fyrr í efsta sæti listans

29.6.2011

Á nýjum styrkleikalista FIFA hjá körlum, sem birtur var í dag, fellur Ísland um sex sæti og situr nú í 122. sæti listans.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sætinu og Hollendingar sitja sem fastast í öðru sæti.

Af mótherjum Íslands í undankeppni EM þá eru Portúgalar í 7. sæti, Norðmenn í 11. sæti, Danir í 20. sæti og Kýpur í 80. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög