Landslið
Merki U21 karla

Byrjunarlið U21 gegn Norðmönnum

Leikið á Kópavogsvelli kl. 16:15 í dag

6.9.2011

Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Norðmönnum í undankeppni EM 2013 hefur verið tilkynnt.  LIðin mætast á Kópavogsvelli í dag og hefst leikurinn kl. 16:15, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 

Byrjunarlið Íslands er þannig skipað:

ÍSLAND
Nr Byrjunarlið Félag L M
1 Arnar Darri Pétursson (M) SönderjyskE 4
2 Kristinn Jónsson Breiðablik 3
3 Finnur Orri Margeirsson (F) Breiðablik 5
4 Jóhann Laxdal Stjarnan 3
5 Þórarinn Ingi Valdimarsson ÍBV 4
6 Eiður Aron Sigurbjörnsson Örebro 2
7 Kristinn Steindórsson Breiðablik 5 1
8 Gísli Páll Helgason Þór
9 Björn Daníel Sverrisson FH 3
10 Aron Jóhannsson AGF 3 1
11 Guðlaugur Victor Pálsson Hibernian 7
Nr Varamenn Félag
12 Ásgeir Þór Magnússon (M) Höttur
13 Brynjar Gauti Guðjónsson ÍBV
14 Magnús Þórir Matthíasson Keflavík
15 Dofri Snorrason KR
16 Atli Sigurjónsson Þór 1
17 Guðmundur Þórarinsson ÍBV
18 Jóhann Helgi Helgason Þór


 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög