Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM

Riðillinn fer fram hér á landi

9.9.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM.  Riðll Íslands verður leikinn hér á landi en mótherjarnir verða Wales, Slóvenía og Kasakstan.  Fyrsti leikur Íslands verður gegn Slóveníu á Vodafonevellinum, laugardaginn 17. september kl. 12:00.

Leikið verður gegn Kasakstan á Selfossvelli, mánudaginn 19. september kl. 16:00 en lokaleikur Íslands er gegn Wales á Fylkisvelli, fimmtudaginn 22. september kl. 16:00.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög