Landslið
UEFA EM A-landsliða kvenna

Miðasalan fyrir kvennalandsleikina hafin

Ísland mætir Noregi og Belgíu í undankeppni EM 2013

9.9.2011

Miðasalan fyrir tvo leiki kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 er hafin á midi.is, en Ísland mætir Noregi 17. september og Belgíu þann 21. september á Laugardalsvellinum.  Stelpurnar okkar eru fullar sjálfstrausts og ætla sér sigur í báðum leikjum.  Þær treysta á öflugan stuðning áhorfenda í því verkefni.

Miðaverð

  • 17 ára og eldri kr. 1.000
  • 16 ára og yngri - aðgangur ókeypis

Miðasalan á midi.is

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög