Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Þórdís valin í hópinn

Riðill Íslands fer fram hér á landi

12.9.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í undankeppni EM hér á landi dagana 17. - 22. september.  Þórdís María Aikman úr Val kemur inn í hópinn í stað Birnu Berg Haraldsdóttur sem gefur ekki kost á sér.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög