Landslið
Noregur_logo

Norski hópurinn sem mætir Íslandi á laugardaginn

Tveir leikmenn sem hafa leikið yfir 100 landsleiki

13.9.2011

Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 17. september kl. 16:00, í undanekppni EM.  Norska landsliðið hefur að venju á öflugu liði að skipa og eru með tvo leikmenn innanborðs sem hafa leikið yfir landsleiki.  Trine Ronning sem leikur með Stabæk hefur leikið 116 landsleiki og Ingvild Stensland, Kopparberg, hefur leikið 105 landsleiki.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög