Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - 35 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingar

Æfingar fara fram um komandi helgi

14.9.2011

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara um komandi helgi.  Gunnar hefur valið 35 leikmenn og verður æft tvisvar sinnum um helgina á Tungubökkum.

U17 karla - Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög