Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Slóveníu

Leikið við Slóvena á Vodafonevelli kl. 12:00

16.9.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landslðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Vodafonevellinum á morgun, laugardag, kl. 12:00..  Leikurinn er í undankeppni EM en auk þessara liða leika Wales og Kasakstan í riðlinum en þau mætast á Fjölnisvelli á sama tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Guðrún Valdís Jónsdóttir

Hægri bakvörður: Anna María Baldursdóttir

Vinstri bakvörður: Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Írunn Þorbjörg Aradóttir

Tengiliðir: Lára Kristín Pedersen, Fjolla Shala og Hildur Antonsdóttir

Hægri kantur: Telma Þrastardóttir

Vinstri kantur: Katrín Gylfadóttir

Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög