Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu í undankeppni EM U19 á Vodafonevellinum

U19 kvenna - Leikið við Kasakstan í dag á Selfossi kl. 16:00

Slóvenía og Wales mætast í hinum leik riðilsins

19.9.2011

Undankeppni EM U19 kvenna heldur áfram í dag og eru tveir leikir á dagskrá.  Á Selfossi mætast Ísland og Kasakstan en í Sandgerði leika Slóvenía og Wales.  Báðir leikirnir hefjast kl. 16:00.

Ísland lagði Slóveníu í fyrstu umferðinni, 2 -1, á meðan Wales hafði betur gegn Kasakstan, 3 - 0. 

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag á móti Kasakstan og er það þannig skipað:

Markvörður:

 • Þórdís María Aikman

Aðrir leikmenn:

 • Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
 • Írunn Þorbjörg Aradóttir
 • Glódís Perla Viggósdóttir
 • Telma Ólafsdóttir
 • Lára Kristín Pedersen
 • Fjolla Shala
 • Hildur Antonsdóttir
 • Elín Metta Jensen
 • Guðmunda Brynja Óladóttir
 • Aldís Kara Lúðvíksdóttir

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög