Landslið
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Þýskir dómarar við stjörnvölinn á Ísland - Belgía

Leikurinn á Laugardalsvelli miðvikudaginn 21. september kl. 19:30

20.9.2011

Það verða þýskir dómarar sem verða við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli kl. 19:30, miðvikudaginn 21. september.  Dómarinn heitir Christine Baitinger (Beck) og henni til aðstoðar verða þær Inka Müller og Christina Jaworek.  Varadómari er hinsvegar frá íslensk og heitir Guðrún Fema Ólafsdóttir.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög