Landslið
Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir standa við myndina frá UEFA

Gjöf frá UEFA - Andlit Íslands

Hangir uppi undir stúku Laugardalsvallar

21.9.2011

Á dögunum barst gjöf frá UEFA til handa knattspyrnuáhugafólks á Íslandi.  Er það stór mynd með andliti Íslands, ungur einstaklingur málaður í framan með fánalitum Íslands.  UEFA gaf öllum aðildarþjóðum gjöf í þessum anda í tilefni af opnun nýrrar byggingar hjá UEFA í Nyon.

Fyrir framan myndina, sem hefur verið fundinn staður á Melavellinum undir stúku Laugardalsvallar, má sjá landsliðskonurnar Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur.

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir standa við myndina frá UEFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög