Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM í Austurríki

Leikið gegn Austurríki, Kasakstan og Skotlandi

30.9.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sinn er leikur í Austurríki í undankeppni EM.  Leikið verður dagana 7. - 12. október og er Ísland í riðli með heimastúlkum, Kasakstan og Skotlandi.

Fyrsti leikur liðsins verður föstudaginn 7. október þegar leikið verður gegn Austurríki.  Kasakstan verða mótherjarnir 9. október og Skotland 12. október.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög