Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Eva Lind kemur inn í hópinn

Undankeppni EM í Austurríki

3.10.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum er tekur þátt í undankeppni EM.  Þorlákur hefur valið Evu Lind Elíasdóttur, Selfossi, í hópinn og kemur hún í stað Elínar Mettu Jensen úr Val.

Riðillinn verður leikinn í Austurríki, dagana 7. - 12. október og verður leikin gegn Kasakstan, Skotlandi og Austurríki.

Hópurinn

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög