Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Guðmundur Þórarinsson kemur inn í hópinn

Leikið í dag kl. 18:45 við England í undankeppni EM

6.10.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Englendingum í dag á Laugardalsvelli kl. 18:45.  Eyjólfur hefur valið Guðmund Þórarinsson í hópinn en hann kemur í stað Björns Jónssonar sem er veikur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög