Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Kasakstan

Leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma

9.10.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Kasakstan í dag.  Þetta er annar leikur liðsins í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Sviss.  Í fyrsta leiknum höfðu okkar stelpur sigur á heimastúlkum, 2 - 1.  Leikurinn í dag hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma og má fylgjast með textalýsingu af leiknum  á heimasíðu UEFA.

Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir

Hægri bakvörður: Heiða Ragney Viðarsdóttir

Vinstri bakvörður: Ella Dís Thorarensen

Miðverðir: Ingunn Haraldsdóttir og Viktoría Guðrúnardóttir

Tengiliðir: Glódís Perla Viggósdóttir ,Hanna Kristín Hannesdóttir og Elma Lára Auðunsdóttir

Kantmenn: Telmar Þrastardóttir, fyrirliði og Lára Einarsdóttir

Framherji: Svava Rós Guðmundsdóttir

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög