Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Hópurinn valinn sem leikur á Kýpur

Riðill Íslands í undankeppni EM verður leikinn 21. - 26. október

10.10.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn er leikur í undankeppni EM.  Leikið verður á Kýpur, dagana 21. - 26. október.  Mótherjar ásamt heimamönnum eru Lettar og Norðmenn.  Fyrsti leikur Íslands verður gegn Lettum, föstudaginn 21. október.

Hópur

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög