Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland niður um 2 sæti

Karlalandslið Íslands í 108. sæti styrkleikalista FIFA

19.10.2011

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er karlalandslið Íslands í 108. sæti og fellur niður um tvö sæti frá síðasta lista.  Spánverjar eru í efsta sæti listans og hafa þar nokkuð gott forskot.

Af mótherjum Íslendinga í undankeppni HM 2014 er það að frétta að Sviss er í 18. sæti, Noregur í 24. sæti og Slóvenía í 27. sæti.  Albanía er í 71. sæti og Kýpur er í 120. sæti listans.

Styrkleikalistinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög