Landslið
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

Dregið í milliriðla hjá U17 og U19 kvenna

Krefjandi verkefni framundan hjá íslensku stelpunum

15.11.2011

Í dag var dregið í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna en Ísland var í pottinum hjá báðum aldursflokkum.  Hjá U19 er Ísland í riðli með Frakklandi, Rúmeníu og Hollandi en Ísland var í öðrum styrkleikaflokki í þessum drætti.  Leikið verður dagana 31. mars til 5. apríl í Hollandi.

Hjá U17 var Ísland í fjórða styrkleikaflokki og leikur í riðli með Sviss, Englandi og Belgíu.  Leikið verður í Belgíu dagana 13. - 18. apríl.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög