Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM október 2011

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi

91 leikmaður boðaðir á æfingar um helgina

15.11.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tveir hópar í gangi hjá U17.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni og hafa þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.  Hópana má sjá hér að neðan ásamt fundarboði fyrir þjálfara 3. flokks karla.

U17 karla 1995

U17 karla 1996

U19 karla

Fundarboð


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög