Landslið
Hópur U17 kvenna í úrslitakeppni EM í Sviss

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar um helgina

Æfingar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni

22.11.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verða þær í Kórnum og Egilshöllinni.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar.

Úrtakshópur U17 kvenna

Úrtakshópur U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög