Landslið
HM 2014 í Brasilíu

A karla - Norðmenn fyrsti andstæðingurinn í undankeppni HM

Leikdagar tilbúnir fyrir riðil Íslands í undankeppni HM

22.11.2011

Í dag voru ákveðnir leikdagar í riðli Íslands í undankeppni HM 2014.  Ísland leikur í E riðli ásamt Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur.  Fyrsti leikur Íslands í keppninni verður á Laugardalsvelli 7. september en þá koma Norðmenn í heimsókn.

Leikir Íslands eru:

2012

7. september   Ísland - Noregur

11. september Kýpur - Ísland

12. október  Albanía - Ísland

16. október  Ísland - Sviss

2013

22. mars  Slóvenía - Ísland

7. júní  Ísland - Slóvenía

6. september  Sviss - Ísland

10. september  Ísland - Albanía

11. október  Ísland - Kýpur

15. október  Noregur - Ísland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög