Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Karlalandsliðið í sama sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

Eru í 104 sæti listans

21.12.2011

Íslenska karlalandsliðið stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Ísland er í 104 sæti listans en sem fyrr eru Spánverjar í efsta sæti listans sem tekur litlum breytingum frá fyrri lista.

Næstu verkefni liðsins eru vináttulandsleikir gegn Japan og Svartfjallalandi en Japanir eru í 19. sæti listans en Svartfellingar í 51. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög