Landslið
A landslið kvenna

A kvenna - Fundað með 40 leikmönnum

Spennandi ár framundan hjá kvennalandsliðinu

21.12.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs.  Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar.

Fundarboð

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög