Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Kvennalandsliðið í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

Sitja í sama sæti listans

23.12.2011

Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og stendur liðið í stað.  Bandaríkin tróna á toppi listans og Þjóðverjar koma í humátt á eftir. 

Í lok síðasta árs var Ísland í 17. sæti listans og hefur því unnið sig upp um tvö sæti á þessu ári.  Spennandi ár er framundan hjá stelpunum okkar sem hefst á Algarve í febrúar.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög