Landslið
Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 karla - Tveir hópar við æfingar um helgina

Æft verður í Kórnum og Egilshöllinni

17.1.2012

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið tvo hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi.  Æft verður í Kórnum og í Egilshöllinni en vakin er athygli á því að þolmæling verður á föstudagskvöldið.

Úrtakshópur 1995

Úrtakshópur 1996


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög